top of page

Braggavegur 100 - Mikið endurnýjað

Updated: Oct 17, 2018


Braggarnir eru ekki til sölu
Braggarnir eru ekki til sölu

Mjög vönduð og mikið endurnýjuð eign með mikla möguleika. Eignin skiptist í bragga, náðhús og skemmu og er heild­ar­stærð hús­anna þriggja, 450 fer­metr­ar. Hönnun eignarinnar tók 1.300 klukkustundir, kostaði 35 milljónir og er að sögn mjög góð.


Braggamálið - Barborð
Barborðið

Nýjar innréttingar, hurðar, stálbogar, stálgluggar og barborð. Búið er að endurnýja allt rafmagn og allar lagnir, kvittanir eru til fyrir flestu.

Braggamálið - Nýjar innréttingar og barborð

Lóðin er mjög snyrtileg og vel grasi vaxin. Höfundarréttarvarin strá geta fylgt með.



höfundarréttarvarin strá
höfundarréttarvarin strá



Comments


bottom of page