Markaðurinn í dag - Nóvember
Fasteignaverð að hækka og leiguverð að lækka.
Mikil aukning í sölu og hækkun fasteignaverðs má rekja beint til lægri vaxta og hagstæðari lána.
Ekki meiri sala síðan 2007, 32% kaupenda eru fyrstu kaupendur og þriðjungur eigna selst á yfir ásettu verði. Hlutfall fólk á leigumarkaði minnkar en hlutfall fólks sem býr í foreldrahúsum eykst. Sjá myndband hér fyrir ofan.
コメント