Rönd House ehf.

Rönd House ehf. er framsækið fyrirtæki.
Áratuga reynslu í öllu sem við kemur byggingarstarfsemi. 

Construction

Borgahella 4

Vandað iðnaðarhúsnæði

Frátekið4.png

Tuttugu skipulögð og vönduð geymslubil.

Í boði eru 67,4 fermetra fermetra bil. Bilin verða afhent fullbúin að utan og innan (byggingarstig 7) með sérafnotafleti fyrir hvert bil á móti viðkomandi eignarhluta (stærð sérafnotaflatar sést nánar í kynningarbækling).
Áætlaður afhendingartími eigi síðar en desember 2021.

 

Líkt og fram kemur hér að framan verða bilin afhent fullbúin og fullúttekin að innan og utan.
Burðarvirki hússins er stál og verður húsið klætt með Pir fylltum samlokueiningum.
Þak verður af stálsperrum og þakklæðning Pir fylltar samlokueiningum. Hús kemur frá Hallgruppen í Noregi sem er leiðandi í slíkum húsum gerðum á norðurlöndum þeir sjá einnig uppsettningu húss og frágang þess.
Undirstöður og botnplata eru staðsteypt og verða gólf með gólfhita í geymslurýmum, í iðnaðarbilum verður gólfhiti ásamt lagnaleið fyrir hitablásara.
Stórar og rúmgóðar innkeyrsludyr (3,5m breidd x 3,7m hæð) með rafmagnsmótor frá Héðinn ehf
Gluggar verða úr álgluggar og inngangshurðar eru álhurðar.
Milliveggir eru stálvirki aflokað með samlokueiningum fyllltar með steinullareininagrun.
Handlaug í geymslubilum, gert er ráð fyrir skolplögn í þeim einnig.
Innandyra verður LED lýsing og þriggja fasa rafmagn auk útiljósa.
Lóð verður malbikuð að bilum og sérafnotaflötur malbikaður og  ásamt því að rafmagnshlið verður við innkeyrslu á lóðinni. Möguleiki verður svo fyrir eigendur að setja upp myndavélakerfi ef vilji verður til þess. 

Húsfélag verður til staðar með húsreglum, en drög að húsreglum eru klár. Þá verður einnig gerð krafa um góða umgengni og meðferð á sameign.

Nánari upplýsingar koma fram í skilalýsingu sem hægt er að nálgast hér fyrir neðan.

Skilalýsing og nánari upplýsingar

Skráning móttekin. Við sendum nánari upplýsingar við fyrsta tækifæri.

hús.png
450 png.png

450 Fasteignasala ehf.          Sundagarðar 2, 104 Reykjavík           450.is          sími 450 0000          450@450.is          kt. 620900-2490         vsk.nr. 68814

Baldur Jezorski

löggiltur fasteignasali

baldur@450.is

sími 776 0615

Kristberg Snjólfsson

sölustjóri

ks@450.is

sími 892 1931

Baldur Jezorski logo.png
Kristberg Snjólfsson.png