top of page

kaupandi.is

VEFUR Í VINNSLU

1

FYRSTU

SKREFIN

Húsnæðikaup 101

Allt sem þú þarft að vita áður en þú skoðar fasteign

1

FYRSTU

SKREFIN

Væntanlegt

4

TILBOÐ

OG KAUP

Það eru nokkur atriði sem skipta miklu þegar þú finnur réttu eignina.

4

TILBOÐ

OG KAUP

Væntanlegt

5

AFHENDING

OG ÁBYRGÐ

Daginn sem þú færð eignina afhenta flyst ábyrgðin af eigninni yfir á þig

5

AFHENDING

OG ÁBYRGÐ

Væntanlegt

2

PENINGA

MÁLIN

Eigið fé, fjármögnun og annað sem þú þarft að vera með þegar þú gerir tilboð í fasteign.

2

2

PENINGA

MÁLIN

PENINGA

MÁLIN

Væntanlegt

3

AÐ FINNA

HEIMILI

Atriði sem gott er að hafa í huga þegar þú vafrar um netið, ferð í opin hús og skoðar eignir.

3

AÐ FINNA

HEIMILI

Væntanlegt
Góð fyrir kaupendur fasteigna

Góð fyrir kaupendur fasteigna

Play Video
Þú ert einu skref á undan öðrum kaupendum
Með því að skoða síður eins og þessa, lesa um og fylgjast með markaðnum getur þú tekið betri ákvarðanir þegar kemur að því að gera tilboð og kaupa fasteign. Þó að þú eigir fasteign eða hafi keypt áður. 
Með því að vera búin að gera heimavinnuna getur tilboð sem þú gerir verið sterkara en næsta tilboð, þó að þið séuð að bjóða sömu upphæð í eignina.
Kostnaður kaupanda
"Hvað kostar að kaupa?"  er mjög algeng spurning.
Hér getur þú reiknað gróflega út hver kostnaðurinn getur verið.
Umsýslugjald kaupanda er gjald sem fasteignasölur taka fyrir þá vinnu sem snýr að kaupanda í fasteignaviðskiptum.

Stimilgjald er gjald sem kaupandi greiðir sýslumanni í því umdæmi sem eignin er staðsett. Stimpilgjald greiðist af kaupanda og er 0,8% af fasteignamati eignarinn. Helmings afsláttur er gefin af stimpilgjaldi ef um fyrstu kaup er að ræða (0,4%) en er 1,6% ef fyrirtæki kaupir fasteign.
bottom of page