Hvernig er fasteignamarkaðurinn ?
Stutt samantekt um núverandi stöðu á fasteignamarkaðnum.
Fasteignaverð lækkaði í síðasta mánuði
0.1% lækkun í síðasta mánuði
1,1% hækkun síðustu 3 mánuði
2,1% hækkun síðustu 6 mánuði
4,1% hækkun síðustu 12 mánuði
Svipuð sala á milli ára
Jan-ágúst 2018: 5187 seldar eignir
Jan-ágúst 2017 : 4939 seldar eignir
Meiri velta
2018 : 262milljarðar
2017 : 251 milljarður
Heimsmarkaðurinn á fasteignum að hækka
Svo virðist sem heimsmarkaðsverð á fasteignum sé enn að hækka og er Evrópa og Asía að hækka áberandi mest á öðrum ársfjórðung þessa árs.
- Verð hækkaði á 32 af 39 fasteignamörkuðum sem hafa opinbera tölfræði um fasteignamarkaðinn
- Fasteignaverð lækkaði í 6 löndum og stóð í stað í einu landi
- Flest lönd í Evrópu hækkuðu og er Írland og Holland að leiða hækkanir. Í Asíu hefur Hong Kong og Macau haldið áfram að hækka.
- Eins hafa markaðir eins og Thaíland, Egyptaland og Puerto Roco hækkað verulega en Kína, Úkraína og flest mið-austurlöndin verið að lækka.
Á öðrum ársfjórðingi hafa eftirfarandi lönd hækkað mest:
Hong Kong (+13.15%)
Írland (+11.57%)
Holland (+7.24%)
Macau (+6.31%),
Mexikó (+5.12%)
Á öðrum ársfjórðingi hafa eftirfarandi lönd lækkað mest:
Katar (-16.91%)
Kiev (-7.81%)
Dubai (-7.63%)
Tyrkland (-4.21%)
Shanghai (-3.51%)
Fjárfesta á landsbyggðinni - ódýrir fermetrar?
Gaman að skoða muninn á fermetraverði eftir landshlutum. Spurning hvort það eru tækifæri á landsbyggðinni?
Höfuðborgarsvæðið
Fjölbýli : 457.098/m2
Sérbýli : 402.816/m2
Suðurnes Fjölbýli : 281.119/m2
Sérbýli : 259.032/m2
Vesturland
Fjölbýli : 227.908/m2 Sérbýli : 284.134/m2
Vestfirðir
Fjölbýli : 158.851/m2 Sérbýli : 110.842/m2
Norðurland Vestra
Fjölbýli : 203.250/m2 Sérbýli : 177.361/m2
Norðurland Eyrstra
Fjölbýli : 334.523/m2 Sérbýli : 273.169/m2
Austurland
Fjölbýli : 195.181/m2 Sérbýli : 174.181/m2
Suðurland
Lægsta fermetraverð landsins?38.101 kr.
Eignir væntanlegar í sölu
Raðhús í Garðabæ með 4 svefnherbergjum
144m2 hæðir með 4 svefnherberjum í Garðabæ
3ja herbergja í Vesturbæ Reykjavíkur
5 herbergja hæð með sér inngang í Grafarvogi.
Hæð 400m2 einbýli í Seljahverfinu.
Hæð og ris að Hjallavegi í Reykjavík
3-4ra herberja í Fossvogi
Falleg 4ra herbergja íbúð í Kópavogi - Fossvogi
3ja herbergja í Reiðvaði
Einbýlishús í Setberginu í Hafnarfirði
Ásamt fjölda annara eigna
Fréttaskot
18% fasteignaviðskipta eru nýbyggingar.
Ásett verð á nýbyggingum er 17% hærra
Heimsmarkaðsverð á fasteignum að hækka. Evrópa í fararbroddi
Miðgildi fasteignaverðs er um 45milljónir
Sérbýli að hækka meira en fjölbýli
Um 3800 eignir auglýstar til sölu á öllu landinu
Landsbyggðin að hækka meira en höfuðborgin
Fólk sem leitar
Kona leitar að gömlu en uppgerðu sérbýli í Hafnarfirði eða Kópavogi
Ungt par leitar eftir einbýlishúsalóð í Garðabæ
Fjársterkur einstaklingur leitar eftir einbýli í Fossvogi eða Laugardal.
Ungt fólk leitar að 4ra herbergja íbúð í Norðlingaholti
Ungt fólk leitar að 3ja herbergja í Grundunum í Kópavogi
Kona leitar að hæð með góðu útsýni í suðurhlíðum Kópavogs
Erum með yfir 1.000 manns á skrá sem eru að leita að fasteign. Vitir þú um einhvern í fasteignahugleiðingum hafðu þá samband
Páll Pálsson skrifaði þetta fréttabréf
Nánar á pallpalsson.is
Páll Heiðar Pálsson
palli@450.is
775-4000
Comentarios