Fréttabréf - september 2018

Updated: Dec 2, 2019


Fréttabréf - Fasteignamarkaðurinn september 2018
Fréttabréf - Fasteignamarkaðurinn september 2018

Hvernig er fasteignamarkaðurinn ?

Stutt samantekt um núverandi stöðu á fasteignamarkaðnum.


Fasteignaverð lækkaði í síðasta mánuði

0.1% lækkun í síðasta mánuði

1,1% hækkun síðustu 3 mánuði

2,1% hækkun síðustu 6 mánuði

4,1% hækkun síðustu 12 mánuði


Svipuð sala á milli ára

Jan-ágúst 2018: 5187 seldar eignir

Jan-ágúst 2017 : 4939 seldar eignir


Meiri velta 

2018 : 262milljarðar 

2017 : 251 milljarður


Heimsmarkaðurinn á fasteignum að hækka

Svo virðist sem heimsmarkaðsverð á fasteignum sé enn að hækka og er Evrópa og Asía að hækka áberandi mest á öðrum ársfjórðung þessa árs.


- Verð hækkaði á 32 af 39 fasteignamörkuðum sem hafa opinbera tölfræði um fasteignamarkaðinn


- Fasteignaverð lækkaði í 6 löndum og stóð í stað í einu landi


- Flest lönd í Evrópu hækkuðu og er Írland og Holland að leiða hækkanir. Í Asíu hefur Hong Kong og Macau haldið áfram að hækka.


- Eins hafa markaðir eins og Thaíland, Egyptaland og Puerto Roco hækkað verulega en Kína, Úkraína og flest mið-austurlöndin verið að lækka.


Á öðrum ársfjórðingi hafa eftirfarandi lönd hækkað mest:

Hong Kong (+13.15%)

Írland (+11.57%)

Holland (+7.24%)

Macau (+6.31%),

Mexikó (+5.12%) Á öðrum ársfjórðingi hafa eftirfarandi lönd lækkað mest:

Katar (-16.91%)

Kiev (-7.81%)

Dubai (-7.63%)

Tyrkland (-4.21%)

Shanghai (-3.51%)Fjárfesta á landsbyggðinni - ódýrir fermetrar?

Gaman að skoða muninn á fermetraverði eftir landshlutum. Spurning hvort það eru tækifæri á landsbyggðinni?