top of page

Fyrstu kaup - Eins og makaleit

Updated: Dec 16, 2019

Fyrstu kaup eru eins og makaleit. Podcast um fyrstu kaup (fyrsti þáttur af þremur).

Alda segir okkur frá því hvernig gekk að kaupa sína fyrstu eign og hvað hún lærði af því.

Gefðu okkur endilega review í því appi sem þú notar til að hlusta á podcöst og láttu vini þína sem eru í fyrstu kaupar hugleiðingum vita af þessu podcasti.

Þú finnur Podcastið í öllum helstu podcast öppunum: Apple podcast - Google podcast - Spotify - Podcast addict - Pocket cast - Castbox ofl.

Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali

baldur@450.is 776 0615

Kristberg Snjólfsson, sölustjóri

ks@450.is s: 892 1931


Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign.

Næstu þættir:

- Fyrstu kaup - Frá A til Ö

- Lánamál

- Viðhald fasteigna

- Kaup- og söluferli frá A til Ö

- Slysahættur á heimilum

- Að kaupa nýtt eða gamalt

- Fjölbýli og nágrannar

- Mygla og snýkjudýr

- Endufjármögnun og greiðslumat

Commentaires


bottom of page