top of page

Fyrstu kaup - Ferlið frá A - Ö

Updated: Dec 10, 2019

Þetta er mikilvægur þáttur fyrir fyrstu kaupendur vegna þess að í þessum þætti förum við yfir ferlið frá A til Ö.

Við förum yfir:

Hvað á að hafa í huga þegar þú skoðar fasteign hvernig þú stillir upp tilboði og hvað þarf að huga þar meira um kauptilboð og hvað á að bjóða hvar þú finnur upplýsingar um fasteignaverð hvað gerist við kaupsamning og afsal. Einnig fáum við sérfræðing frá Íslandsbanka í heimsókn að spjalla um lánamál.


Gefðu okkur endilega review í því appi sem þú notar til að hlusta á podcöst og láttu vini þína sem eru í fyrstu kaupar hugleiðingum vita af þessu podcasti.


Þú finnur Podcastið í öllum helstu podcast öppunum: Apple podcast - Google podcast - Spotify - Podcast addict - Pocket cast - Castbox ofl.


Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali

baldur@450.is 776 0615

Kristberg Snjólfsson, sölustjóri

ks@450.is s: 892 1931


Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign.

Næstu þættir:

- Fyrstu kaup - Frá A til Ö

- Lánamál

- Viðhald fasteigna

- Kaup- og söluferli frá A til Ö

- Slysahættur á heimilum

- Að kaupa nýtt eða gamalt

- Fjölbýli og nágrannar

- Mygla og snýkjudýr

- Endufjármögnun og greiðslumat

Commentaires


bottom of page