top of page

Íbúðaverð lækkaði um 0,3%

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,3% milli mánaða í nóvember. 12 mánaða hækkun mælist nú 2,4% og hefur ekki verið lægri síðan í mars 2011. Talsverð aukning varð í viðskiptum með íbúðarhúsnæði á haustmánuðum en verðlag helst samt sem áður stöðugt.


Ert þú í söluhugleiðingum?: Nánar

Commentaires


bottom of page