top of page

SELJANDI.IS

Það er okkar markmið hjá 450 fasteignasölu að veita seljandanum þá allra bestu þjónustu sem völ er á. Þínar óskir og hagsmunir skipta okkur öllu máli og við leggjum okkur alla fram að koma til móts við þínar þarfir.

KAUPSAMNINGUR

OG FRAMHALDIÐ

Væntanlegt

KAUPSAMNINGUR

OG FRAMHALDIÐ

SAMÞYKKT KAUPTILBOÐ

Væntanlegt

SAMÞYKKT KAUPTILBOÐ

AUGLÝSINGAR OG KYNNING

Væntanlegt

AUGLÝSINGAR OG KYNNING

UNDIRBÚNINGUR

FYRIR SÖLU

Væntanlegt

UNDIRBÚNINGUR

FYRIR SÖLU

HVENÆR Á

AÐ SELJA

Væntanlegt

HVENÆR Á

AÐ SELJA

Með mikilli reynslu og hnitmiðaðri markaðssetningu, seljum við eignina þína fljótt og örugglega.
Við metum til hvaða kaupendahóps eignin þín getur höfðað og markaðssetjum hana út frá því.
Við skiljum hversu mikilvægt það er fyrir þig að hafa yfirsýn yfir söluferlið.
Seljandi fær því upplýsingar um væntanlegar auglýsingar, söluáætlun og mögulegan markhóp.
Okkar helstu markmið eru: - Að okkar viðskiptavinir fái alltaf fyrirmyndar þjónustu þannig að allir séu ánægðir og geti hiklaust mælt með okkur við aðra sem eru í söluhugleiðingum.
bottom of page