top of page

Staða erlends vinnuafls á leigumarkaði

Updated: Dec 2, 2019

Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign.

Nanna Her­manns­dótt­ir hag­fræðinemi, tók viðtöl við fjóra karla og fjór­ar kon­ur í seinni skýrsl­unni. Þar má finna fjöl­mörg dæmi um að fólk af er­lend­um upp­runa, sé full­kom­lega háð vinnu­veit­anda sín­um þegar kem­ur að fæði, hús­næði og jafn­vel dval­ar­leyfi. Þá eru dæmi um að hús­næði sé notað sem kúg­un­ar­tæki. Þessi fyrirlestur er frá húsnæðisþingi Íbúðalánasjóðs 2019, nánar á ils.is Skýrsl­an er unn­in í fram­haldi af skýrslu ASÍ um brot­a­starf­semi á vinnu­markaði og launaþjófnaði sem kom út í ág­úst.

Skýrsla ASÍ: Hvað mætir útlendingum á Íslenskum vinnumarkaði? Vefur húsnæðisþings hér: Húsnæðisþing.is Skýrsluna má nálgast hér: Húsnæðisþing skýrsla

baldur@450.is 776 0615

Kristberg Snjólfsson, sölustjóri

ks@450.is s: 892 1931

Gefðu Fasteignaspjallinu endilega einkunn í því appi sem þú notar til að hlusta á podcöst.

Þú finnur Podcastið í öllum helstu podcast öppunum:

Apple podcast - Google podcast - Spotify - Podcast addict - Pocket cast - Castbox ofl. Síðustu þættir: Fyrstu kaup - Eins og makaleit Fyrstu kaup - Ferlið frá A til Ö Að eiga fasteign - Viðhald fasteigna

Næstu þættir:

- Lánamál

- Kaup- og söluferli frá A til Ö

- Slysahættur á heimilum

- Að kaupa nýtt eða gamalt

- Fjölbýli og nágrannar

- Mygla og snýkjudýr

- Endufjármögnun og greiðslumat ofl.


Comentarios


bottom of page