Greiningardeildir bankanna keppast við að koma með spár um fasteignamarkaðinn á næstu árum og hér er smá samantekt á því.
Íslandsbanki spáir samanlagt 18,1% hækkun á árunum 2018-2020
Landsbankinn spáir samanlagt 14,3% hækkun á árunum 2018-2020
og hvorki meira né minna en 8% hækkun árið 2021 og 8% hækkun 2022.
Arion spáir samanlagt 13% hækkun á árunum 2018-2020 Hvernig heldur þú að markaðurinn þróist næstu ár?
Nánar á www.pallpalsson.is
Comments