top of page

Hvað eru bankarnir að spá?

Greiningardeildir bankanna keppast við að koma með spár um fasteignamarkaðinn á næstu árum og hér er smá samantekt á því.

Íslandsbanki :  8,2%hækkun 2018 5,5% hækkun 2019 4,4% hækkun  2020  Samtals : 18,1%  Landsbankinn :  4,3% hækkun 2018 4% hækkun 2019 6% hækkun 2020  = 14,3% en þeir smá síðan 8% hækkun 2021  8% hækkun 2021  = 22,3% hækkun til ársins 2022  Arion :  6,6% hækkun 2018 4,1% hækkun 2019 2,3% hækkun 2020  Samtals : 13%

Íslandsbanki spáir samanlagt 18,1% hækkun á árunum 2018-2020

Landsbankinn spáir samanlagt 14,3% hækkun á árunum 2018-2020

og hvorki meira né minna en 8% hækkun árið 2021 og 8% hækkun 2022.

Arion spáir samanlagt 13% hækkun á árunum 2018-2020 Hvernig heldur þú að markaðurinn þróist næstu ár?


Comments


bottom of page