top of page

52,4% hækkun á fimm árum.

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 1,0% á milli mánaða (ágúst-sept). Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,0%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 4,0% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 5,6%.


Íbúðarhúsnæði almennt Milli mánaða: +1% 12 mánuðir: +5,59% 5 ár: +52,41% Fjölbýli Milli mánaða: +1,04% 12 mánuðir: +5,55% 5 ár: +51,1% Sérbýli Milli mánaða: +0,64% 12 mánuðir: +5,18% 5 ár: +54,39%


Nánari upplýsingar á 450.is


Commentaires


bottom of page