Höfuðborgarsvæðið
Fjölbýli - meðalfermetraverð
hækkaði um 0,9% á milli júlí og ágúst
hækkar um 2% á milli ágúst og september.
Sérbýli - meðalfermetraverð
lækkaði um -1,1% á milli júlí og ágúst
hækkar um 6,5% á milli ágúst og september.
Meðalfermetraverð í fjölbýli hækkaði mest í Hafnarfirði (18,2% ágúst-september). Meðalfermetraverð í sérbýli hækkaði mest í Reykjavík (9,7% ágúst-september).
Það getur verið lítið að marka hækkanir og lækkanir á milli mánaða þar sem örfáar eignir geta verið í slæmu ástandi og seljast á lágu verði eða mikið af nýjum eignum. Getur þetta skekkt meðaltal á milli mánaða verulega.
Ef meðaltal síðustu þriggja mánaða er borið saman við sömu þrjá mánuði árið 2017 fáum við aðeins nákvæmari mynd af hækkunum og lækkunum.
Hækkanir og lækkanir á einu ári í Reykjavík
Hlíðar: 9,2% hækkun
Laugardalur: 2,2% hækkun
Háaleiti: 2,9% hækkun
Breiðholt: 1,9% hækkun
Grafarvogur: 8,8% hækkun
Grafarholt: 4,4% hækkun
Árbær: -1% lækkun
Hækkanir og lækkanir á einu ári í Hafnarfirði
Hafnarfjörður: 6,2% hækkun Hvaleyrarholt: -5,6% lækkun Vellir: 6,6% hækkun Ásland: -1,4% Setberg: 1,9% hækkun Flensborg: ekki næg gögn Börð: 2,9% hækkun
Nánar um fasteignaverð í Hafnarfirði á hafnarfjordurinn.is
Comments