top of page

Hækkanir og lækkanir - September

Updated: Dec 2, 2019


Höfuðborgarsvæðið

Fjölbýli - meðalfermetraverð

hækkaði um 0,9% á milli júlí og ágúst

hækkar um 2% á milli ágúst og september.

Sérbýli - meðalfermetraverð

lækkaði um -1,1% á milli júlí og ágúst

hækkar um 6,5% á milli ágúst og september.


Meðalfermetraverð í fjölbýli hækkaði mest í Hafnarfirði (18,2% ágúst-september). Meðalfermetraverð í sérbýli hækkaði mest í Reykjavík (9,7% ágúst-september).

Skv. meðalfermetraverði ágúst-september á vefsíðu þjóðskrár skra.is - hægt er að finna upplýsingar um hækkanir og lækkanir í hverju hverfi fyrir sig á 450.is
Skv. meðalfermetraverði ágúst-september á vefsíðu þjóðskrár skra.is - hægt er að finna upplýsingar um hækkanir og lækkanir í hverju hverfi fyrir sig á 450.is

Það getur verið lítið að marka hækkanir og lækkanir á milli mánaða þar sem örfáar eignir geta verið í slæmu ástandi og seljast á lágu verði eða mikið af nýjum eignum. Getur þetta skekkt meðaltal á milli mánaða verulega.


Ef meðaltal síðustu þriggja mánaða er borið saman við sömu þrjá mánuði árið 2017 fáum við aðeins nákvæmari mynd af hækkunum og lækkunum.

Skv. meðalfermetraverði síðustu 3ja mánaða borið saman við meðaltal sömu mánaða árið 2017 á vefsíðu þjóðskrár skra.is - hægt er að finna upplýsingar um hækkanir og lækkanir í hverju hverfi fyrir sig á 450.is
Skv. meðalfermetraverði síðustu 3ja mánaða borið saman við meðaltal sömu mánaða árið 2017 á vefsíðu þjóðskrár skra.is - hægt er að finna upplýsingar um hækkanir og lækkanir í hverju hverfi fyrir sig á 450.is

Hækkanir og lækkanir á einu ári í Reykjavík

Smelltu á hverfi til að skoða það nánarVesturbær: 3,9% hækkun Miðbær: 2,3% hækkun

Hlíðar: 9,2% hækkun

Laugardalur: 2,2% hækkun

Háaleiti: 2,9% hækkun

Breiðholt: 1,9% hækkun

Grafarvogur: 8,8% hækkun

Grafarholt: 4,4% hækkun

Árbær: -1% lækkun


Hækkanir og lækkanir á einu ári í Hafnarfirði

Hafnarfjörður: 6,2% hækkun Hvaleyrarholt: -5,6% lækkun Vellir: 6,6% hækkun Ásland: -1,4% Setberg: 1,9% hækkun Flensborg: ekki næg gögn Börð: 2,9% hækkun

Nánar um fasteignaverð í Hafnarfirði á hafnarfjordurinn.is


Hækkanir og lækkanir á einu ári í Kópavogi

Vesturbær: -0,6% lækkun Austurbær: 2,7% hækkun Hjallar / Smárar: 5,4% hækkun Lindir / Salir: 7,5% hækkun

Hvörf / Þing: -5,4% lækkun

Kórar: 4,8% hækkun


Nánar um fasteignaverð í Kópavogi á kopavogurinn.is


Hækkanir og lækkanir á einu ári í Garðabæ

Garðabær: 1,7% hækkun

Sjáland: 1,1% hækkun Akrahverfi: 13,9% hækkun Urriðaholt 10,6% hækkun Álftanes: 7% hækkun


Nánar um fasteignaverð í Garðabæ á gardabaerinn.is


Hækkanir og lækkanir á einu ári í MosfellsbæTeigar, Krikar: 19,9% hækkun Leirvogstunga (sérbýli): 1,3% hækkun Mosfellsdalur: -1,3% lækkun Höfðar, Hlíðar: -1,4 lækkun Utan þéttbýlis: -1,3% lækkun


Nánar um fasteignaverð í MosfellsbæMosfellsbær - hér


Á heimasíðu 450 Fasteignasölu finnur þú upplýsingar um fasteignaverð í öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins.Deildu þessari frétt með því að smella á Facebook merkið hér fyrir neðan.

Comentarios


bottom of page