top of page

Kólnun á fasteignamarkaði?

Updated: Dec 2, 2019

Virði íbúðaeigna hækkaði mikið á árinu 2017 eða um 15,3% Söluverð eigna er aftur tekið að lækka milli mánaða. 0,7% lækkun í Nov. en 0,2% hækkun í desember 2017Procura tók saman 6 atriði sem sýna merki um kólnun á fasteignamarkaðnum :

 • Virði íbúðaeigna hækkaði mikið á árinu 2017 eða um 15,3%

 • Söluverð eigna er aftur tekið að lækka milli mánaða. 0,7% lækkun í Nov. en 0,2% hækkun í desember 2017 

 • Lagerstaða eigna til sölu hefur hækkað um 72% 

 • Velta á markaði hefur minnkað um -5,9%. Seldum eignum hefur fækkað um 103 á mánuði (-15%)

 • Sölutími hefur lengst um 51 dag (104%) Skoðunarskylda kaupanda mjög rík - FARA varlega


Í lögum um fasteignakaup er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignafréttir bendir kaupendum fasteigna á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Hér að neðan er skoðunarblað sem gott er að hafa við hendina við skoðun fasteigna.

Fréttaskot

 • Landsbankinn spáir 8,5% hækkun á fasteignaverði 2018, 7% 2019 og 6% 2020. 

 • Rúmlega 12.000 kaupsamningum við þinglýst árið 2017

 • 78% eigna seljast undir ásettu verði

 • 0,2% hækkun varð á fasteignamarkaðnum í desember 2017

 • Þrjú sveitarfélög hyggjast lækka fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði. Um er að ræða Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ og Akraneskaupstað

 • Berlín þykir besti fjárfestingakosturinn á fasteignamarkaði að mati PWHC

 • Greiningardeild Arion banka mælir með því að fjárfestar kaupi hlutabréf í skráðu fasteignafélögunum þremur, Eik, Regin og Reitum.
Comments


bottom of page