top of page

Leiga lækkar og fasteignaverð hækkar

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkar um 0,6% frá fyrri mánuði (des-jan). Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,2% Síðastliðna 12 mánuði lækkaði hún um 1,9%.

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 0,1% á milli mánaða (des-jan). Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,5% Síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 4,3% Síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,3%.


skv. upplýsingum frá Þjóðskrá ÍslandsComments


bottom of page