top of page

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,6% á milli mánaða

Updated: Dec 2, 2019

Upplýsingar frá Hagstofu Íslands - hagstofa.isVísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan október 2018 er 141,0 stig (desember 2009=100) og hækkar um 0,6 % frá fyrri mánuði.  Innflutt efni hækkaði um 1,4% (áhrif á vísitölu 0,3%). Innlent efni hækkaði um 0,7% (áhrif á vísitölu 0,3%). Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 3,8%. Vísitalan gildir í nóvember 2018.


Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 2017–2018

Comments


bottom of page