Markaðurinn er nú að jafna sig á miklum hækkunum. Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,6% á milli ágúst og september. 12 mánaða hækkanir hafa legið á bilinu 3-5% það sem af er ári en voru á bilinu 4-13% í fyrra og 14-24% árið 2017 þegar hækkanir voru hvað mestar.
Markaðurinn
Færri viðskipti í ár en í fyrra
Í mars fór fjöldi viðskipta í hverjum mánuði að dragast saman miðað við sama mánuð árið áður. Samdrátturinn náði hámarki í ágúst þegar 30% færri íbúðir seldust en í ágúst árið á undan.
Ákveðinn viðsnúningur virðist þó hafa átt sér stað í september þegar 680 kaupsamningum um íbúðarhúsnæði var þinglýst og hafa viðskipti í septembermánuði ekki verið meiri síðan 2015.
Fréttir
Kaupendur íbúða að Gerplustræti í erfiðri stöðuLækka styrkinn vegna leiðréttingar öryrkjaÍbúðaverð í Árborg hefur tvöfaldastEfnuðustu 5% Íslendinga eiga tæpan þriðjung eigna í landinu
Podcast / Hlaðvarð
450 Fasteignasala - Fasteignaspjallið
Þáttur 1: Fyrstu kaup - Eins og makaleit - Hlusta >>
Þáttur 2: Fyrstu kaup - Ferlið frá A til Ö - Hlusta >> Næstu þættir:
- Lánamál
- Viðhald fasteigna
- Kaup- og söluferli frá A til Ö
- Slysahættur á heimilum
- Að kaupa nýtt eða gamalt
- Fjölbýli og nágrannar
- Mygla og snýkjudýr
- Endufjármögnun og greiðslumat
Landsbankinn - Hlaðvarp
Markaðsumræðan: Þjóðhagsspá Hagfræðideildar og fasteignamarkaðurinn
Við verðmetum eignina þína, smelltu hér
Comments